Guðsþjónustuna verður sunnudaginn 6. oktober kl 11 í Stórólfshvolskirkju þar sem Guðjón Halldór spilar á orgelið og kirkjukórinn leiðir söng. Prestur er Axel Á Njarðvík. Fermingarbörn ásamt foreldrum sérstakleg boðuð þar sem farið verður lítils háttar í það sem messuliðir ættu að virkja í sálarlífinu.
Verið öll velkomin.