Tveir kirkjugarðar tilheyra Stórólfshvolskirkjusókn og ganga þeir gjarnan undir nöfnunum Gamli og Nýi garður. Gamli garðurinn er umhverfis Stórólfshvolskirkju við Hvolsfjall en Nýi garðurinn er við Lynghagaveg rétt utan við byggðina.
Tveir kirkjugarðar tilheyra Stórólfshvolskirkjusókn og ganga þeir gjarnan undir nöfnunum Gamli og Nýi garður. Gamli garðurinn er umhverfis Stórólfshvolskirkju við Hvolsfjall en Nýi garðurinn er við Lynghagaveg rétt utan við byggðina.