Safnaðarheimili kirkjunnar er staðsett við hliðina á kirkjunni.
Leiga á safnaðarheimili er 25.000 kr.
Hægt er að bóka safnaðarheimilið með því að hafa samband við Sigríði Karólínu umsjónaraðila fasteigna siggavidars71@gmail.com eða í síma 8405293
Innifalið
- Aðgengi að sal og þrif á honum og klósetti
- Eldhúsaðstaða, borðbúnaður og uppþvottavél
- ATH. Leigjandi annast frágang og þrif á eldhúsi